Lengd: 13 vikur.
Námskeiðið byrjar á þremur dögum þar sem kennd er hugmyndafræði og þátttakendur fá verklega þjálfun til að geta kennt börnum og unglingum félagsfærni, sjálfsstjórnun og siðferði. Þátttakendur byrja síðan með hópa í þjálfun í framhaldi af námskeiðinu og fá handleiðslu þær 12 vikur sem þjálfun stendur yfir.
Kennarar: Bjarni Bjarnason og Sigríður Þorsteinsdóttir ART þjálfarar
(Lágmarksfjöldi: 16 manns)
Þátttaka tilkynnist á netfang alda@sudurland.is
Námskeiðið verður haldið í Grunnskóla Hveragerðis.