Útskrift

Nú hafa 22 leikskólakennarar lokið námi og fengið viðurkenningarskjöl afhent því til staðfestingar. Allar búnar að standa sig vel og hafa gert góða vinnu og allar tilbúnar í slaginn að halda áfram.
Hamingjuóskir frá ART-teyminu og gangi ykkur vel í framtíðinni.

Leave a Comment

Scroll to Top