Nánar um námskeiðið.
ART réttindanámskeið
Námskeiðið er ætlað grunnskólakennurum
Markmið
Að auka hæfni kennara til að fást við nemendur með hegðunar- og tilfinningavanda og beita ART aðferðum sem forvörn í skólastarfi.
Viðfangsefni
ART hugmyndafræðin og þjálfunaraðferðir.
Vinnulag
Fyrirlestur og verklegar æfingar.
Umfang
32 stunda námskeið, handleiðsla og þjálfun í 12 vikur.
Tími
ágúst 2009.
Staður
Skólaskrifstofa Suðurlands
Fjöldi
4 dagar (3 + 1) og 12 vikna þjálfun með hóp í eigin skóla undir handleiðslu.
Umsjón
kennarar: Bjarni Bjarnason ART þjálfari, Inga Margrét Skúladóttir félagsráðgjafi og ART þjálfari og Sigríður Þorsteinsdóttir grunnskólakennari og ART þjálfari.