Kynning á Arti

Art-teymið óskar öllum gleðilegs árs og þakkar samstarfið á liðnu ári.
Á fyrsta vinnudegi á nýju ári 04.01.2010  var haldin kynning fyrir annað starfsfólk í grunnskólum á Suðurlandi.  Starfsfólkið kom úr grunnskólum Hveragerðis, Flóaskóla og Flúðum.  Áhugasamur og skemmtilegur hópur.

Leave a Comment

Scroll to Top