Haustönn hefst

Art-teymið byrjað aftur eftir endurnærandi sumarfrí.  Haustið hefst með 4 námskeiðum þar af þremur á Suðurlandi og eitt á Egilstöðum.   
Art-teymið hlakkar til að hitta nýja nemendur úr skólum og leikskólum. 

Leave a Comment

Scroll to Top