Réttindanámskeið að hefjast!

ART réttindanámskeið verður haldið fyrir starfsfólk Grunnskóla 27-29 janúar á Austurvegi 56. 3. hæð. Við byrjum kl. 09:00 alla morgna.  Enn eigum við örfá laus pláss fyrir áhugasama. 

Leave a Comment

Scroll to Top