Haustverkin eru hafin ! 

ART teymið er komið aftur á fullt skrið eftir sumarfrí ef ,,Sumar“ mætti kalla! Í síðustu viku var fyrsta námskeið vetrarins haldið hér á Selfossi og tókst vel til. Næsta námskeið hér á Selfossi er áætlað dagana 2 – 4 október, skráning á sigridur@isart.is.

Fjölskyldu ARTið fer líka að sigla af stað með tilheyrandi samvinnu við skóla og aðrar stofnanir.

Hlökkum til samstarfsins í vetur en Katrín er á leið í barneignaleyfi fljótlega og verður því lítið með okkur í vetur. 

 

Sigríður, Katrín og Gunnar 🙂 

Scroll to Top