ART á Norðurlandi

Það var glatt á hjalla á ART réttindanámskeiði á Akureyri í febrúar. Fólk víðs vegar að af Norðurlandi eystra og Austurlandi sótti námskeiðið sem gekk mjög vel og ekki spillti fyrir að sjálfur Nonni stóð vaktina fyrir utan  😉

Núna standa þessir verðandi ART þjálfarar í ströngu við að æfa sig áður en við hittumst svo aftur í lotu 2 og förum yfir hvernig gengur og lærum meira saman.

Scroll to Top