ART komið af stað á nýju ári

Fyrsta réttindanámskeiðið á þessu ári var strax í upphafi árs. Þangað mættu flottir fulltrúar leik- og grunnskóla víða af landinu. Við óskum þeim ásamt öðrum ART þjálfum góðs gengis á komandi vikum  og mánuðum.

Scroll to Top