Bíódagur og útskriftardagur

Bíódagur er haldin í dag 28. febrúar fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla. Hann er haldin í Tryggvaskála.

Á sama tíma er útskrift í Reykjanesbæ þar sem þátttakendur frá námskeiði í september 2012 fá sínar diplómur. Til hamingju með það.

Scroll to Top