Nú er svo komið að Bjarni Bjarnason hefur lokið störfum hjá ART- teyminu. ART – teymið vill þakka honum fyrir þá frábæru vinnu sem að hann hefur lagt teyminu. Óskum við honum velgengis í því starfi sem að hann hefur hafist handa við.
Kristín Hreinsdóttir hefur tekið við stöðu Bjarna sem verkefnastjóri teymisins.