Árið fór vel af stað með hressum og skemmtilegum þátttakendum á réttindanámskeiði. Það er alltaf gaman að leggja í leiðangur með nýjum verðandi ART-þjálfurum og fylgja þeim eftir.
Við hlökkum til að kynnast enn fleirum á þessu ári og koma ART verkfærunum þannig sem víðast.