HVOLSKÓLI FÆR ART VOTTUN!

Við óskum Hvolsskóla innilega til hamingju með þann áfanga að vera komin í hóp ART vottaða skóla á Íslandi. Vottunina fékk skólinn afhenda þann 31. maí 2019. Enn og aftur til hamingju starfsfólk og stjórnendur.

Scroll to Top