Komin á safn

Þá erum við komin á Hvalasafnið á Húsavík þar sem við erum að halda námskeið fyrir Norðanmenn.  Hjá okkur eru nú á námskeiði kennarar, skólastjóri, sálfræðingar, iðjuþjálfar og starfsmenn félagsþjónustu í dag og næstu tvo daga.  Gífulega skemmtilegur hópur sem ætlar sér stóra hluti með ART í Norðurþingi.

Scroll to Top