Leikskólinn Kæribær fær ART-vottun!

Miðvikudaginn 31.maí fékk leikskólinn Kæribær á Kirkjubæjarklaustri afhennta ART vottun til þriggja ára. ART teymið mætti á vorhátíð skólans og afhennti skjal í viðurvist foreldra, barna og starfsfólks skólans.

Við óskum Kærabæ innilega til hamingju og hlökkum til áframhaldandi samstarfs. 
 

Scroll to Top