Við útskriftarathöfn á leikskólanum Leikholti í gær fékk skólinn afhent skjal frá ART-teyminu sem staðfestir ART-vottun skólans næstu 3 árin. 6 af 8 starfsmönnum á deildum leikskólans hafa þegar lokið ART-námskeiði og von er á síðustu tveimur eftir sumarið.
Til hamingju Leikholt og haldið áfram með ykkar flotta og öfluga ART starf
Magnús Hlynur Hreiðarsson tók myndirnar.