Málþing IS-ART félagasamtakanna verður haldið í Listasafni Árnesinga í Hveragerði föstudaginn 18. sept. nk. kl. 13-16.
Dagskrá málþingsins:
- Ávarp formanns.
- Ávarp Þórs G. Þórarinssonar fyrir hönd velferðarráðuneytisins.
- Kynningarmyndband um ART
- Erindi frá ART vottuðum leikskóla.
Sigrún Björk Benediktsdóttir, skólastjóri Leikskólans á Laugalandi.
- Erindi frá ART vottuðum grunnskóla.
Ingveldur Eiríksdóttir, skólastjóri Grsk. Þórshafnar
- ART þjálfun í framhaldsskólum.
Elvar Jónsson, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands
- Kynning á fjölskyldu-ART á Suðurlandi.
Bjarni Bjarnason, ART þjálfari.
- Hvernig tryggjum við gæði ART-þjálfunar?
Umræður í málstofuhópum.
- Samantekt og slit málþings.
Til að skrá þig á málþing IS-ART í Listasafni Árnesinga í Hveragerði 18. sept. 2015 kl. 13-16 veljið hlekkinn hér fyrir neðan:
Skráningargjald er 1.500 kr. og eru léttar veitingar og málþingsgögn innifalin. Vinsamlega greiðið gjaldið inn á reikning félagasamtakanna 0325-26-450514, kt. 450514-0630. Kvittun er framvísað við innganginn.