Ný og uppfærð skotakort á læsta svæðinu

Ný og uppfærð skotakort eru komin inn á læsta svæðið okkar.  Þar finnið þið pdf skjöl með kortum fyrir yngri börnin, eldri og svo viðbót sem ætluð er ungmennum og fullorðnum.  Kortin eru einnig flokkuð eftir viðfangsefnum og á hvert efni sinn lit. Að auki fylgir þeim bakhlið ef einhver vill nýta sér slíkt.

Scroll to Top