Birt þann 1. nóvember 201212. nóvember 2012 eftir ISARTNýr starfmaður Í dag fimmtudaginn 1. nóvember hefur Davíð Bergmann Davíðsson störf fyrir ART-teymið. Við bjóðum hann velkominn til starfa.