Nýr ráðgjafi hjá ART teyminu

Álfheiður Ingólfsdóttir mun hefja störf sem ráðgjafi hjá ART teyminu í ágúst. 

Álfheiður er ART þjálfari og grunnskólakennari. 
Hún hefur starfað sem slíkur í fjölda ára,  hún hefur fjölbreytta kennslu reynslu og hefur meðal annars einbeitt sér að börnum með hegðunar- og/eða tilfinningavanda.

Við hlökkum til að starfa með Álfheiði og bjóðum hana velkomna.

Scroll to Top