Nýr starfsmaður ART teymisins á Suðurlandi

Gunnar Þór Gunnarsson félagsráðgjafi hefur nú hafið störf hjá ART teyminu. Gunnar Þór var að ljúka meistaranámi sínu í félagsráðgjöf og mun koma með nýjan og ferskan blæ inn í ART teymið.gunnar-thor-gunnarsson1-218x300

Scroll to Top