Nýr starfsmaður hefur störf í ART-teymi

Katrín Þrastardóttir hefur hafið störf í ART-teyminu á suðurlandi. Katrín er með BSc. í sálfræði og hefur meðal annars starfað sem deildarstjóri á leikskóla. Tökum vel á móti Katrínu! 🙂 

Scroll to Top