Álfheiður Ingólfsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri ART teymis Suðurlands.
Álfheiður hefur starfað hjá teyminu undanfarin tvö ár og óskum við henni til hamingju með nýtt starf.
Katrín Þrastardóttir sem gegnt hefur starfinu sl. tvö ár, heldur nú á ný mið og færum við henni þakkir fyrir samstarfið og óskum henni velfarnaðar í nýjum verkefnum.