Nýr verkefnastjóri hjá ART teyminu

 

Katrín Þrastardóttir hefur verið ráðin
verkefnastjóri ART teymisins á Suðurlandi.

Sigríður Þorsteinsdóttir hefur gengt stöðunni undafarin ár en hún hefurverið í teyminu frá stofnun þess. Við þökkum henni fyrir samstarfið og óskum henni velfarnaðar í nýjum verkefnum. 

Minnum einnig á að hægt er að skila in tilvísunum í Fjölskyldu ART út miðvikudaginn 4. maí næstkomandi

Sólarkveðjur frá teyminu

 

Scroll to Top