Færni vikunnar og heimasíða í vinnslu

Við viljum vekja athygli á því að heimasíðan okkar er í vinnslu og því getur útlit hennar verið breytilegt frá degi til dags.
Efni síðunnar er þó allt í fullu gildi. 

Til gamans látum við fylgja með færni vikunnar í Fjölskyldu ART. Að þessu sinni eru tveir færniþættir, að þekkja tilfinningar sínar og að þekkja tilfinningar annara. Mikilvæg færni að hafa í bæði tilfinningastjórnun og samskiptum. 

ART kveðja
Álfheiður, Guðrún Herborg og Katrín

 

 

 

 

 

ART komið af stað á nýju ári

Fyrsta réttindanámskeiðið á þessu ári var strax í upphafi árs. Þangað mættu flottir fulltrúar leik- og grunnskóla víða af landinu. Við óskum þeim ásamt öðrum ART þjálfum góðs gengis á komandi vikum  og mánuðum.

Scroll to Top