Kynning á Egilstöðum

Kynning verður haldin í Grunnskólanum á Egilstöðum nk. föstudag, þann 15. janúar, fyrir leik- og grunnskóla og starfsfólk annarra kerfa, svo sem félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu, svæðisskrifstofu o.s.frv.  Vonumst til að sjá sem flesta.

kveðja,
Teymið

Réttindanámskeið að hefjast!

ART réttindanámskeið verður haldið fyrir starfsfólk Grunnskóla 27-29 janúar á Austurvegi 56. 3. hæð. Við byrjum kl. 09:00 alla morgna.  Enn eigum við örfá laus pláss fyrir áhugasama. 

Scroll to Top