PREPSEC málþing 2014

Málþing PREPSEC International  (prepare for evidence based practice in social emotional competence) var haldið í Danmörku dagan 23. – 27. ágúst 2014.  ART teyminu á Suðurlandi var boðin þátttaka. Á málþinginu deildu sjö þjóðir reynslu sinni, nýjungum og rannsóknum varðandi ART þjálfun og skyldar aðferðir.  Í dag eru fimm íslenskir félagar í PREPSEC International en félagar eru 89.

Hér má lesa nánar um málþingið

FjandKnut 1Kim 1Robert 1

Scroll to Top