Ráðstefna í Eistlandi í nóvember


PREPSEC – alþjóðleg samtök ART þjálfara standa fyrir ráðstefnu í Tallinn í Eistlandi 1.-3. nóvember nk. Við hvetjum ykkur öll til að kynna ykkur málið því það er fátt betra en að hitta kollega sína, læra saman og mynda tengsl!
Smelltu á myndina til að fá frekari upplýsingar.

Scroll to Top