Réttindanámskeið að hausti

Það var líf og fjör þegar fyrstu réttindanámskeiðin voru haldin nú í ágústbyrjun. Við óskum öllum þátttakendum velfarnaðar í áframhaldandi þjálfun og hlökkum til að fylgjast með.