Bíódagur á Akureyri Haldin var snilldar bíódagur á Akureyri 23. mars s.l. Dagana þar á undan í sömu viku vorum við úti í skólunum að fylgjast með í ART tímum.
Nýr starfsmaður hefur störf í ART-teymi Katrín Þrastardóttir hefur hafið störf í ART-teyminu á suðurlandi. Katrín er með BSc. í sálfræði og hefur meðal annars starfað sem deildarstjóri á leikskóla. Tökum vel á móti Katrínu! 🙂