Umsóknareyðublöð fyrir fjölskyldu ART
Umsókn um meðferð vegna barns í leikskóla hjá ráðgjafateymi ART á Suðurlandi.
Umsókn um meðferð vegna barns í grunnskóla hjá ráðgjafateymi ART á Suðurlandi.
Umsókn vegna hópa hjá ráðgjafateymi ART á Suðurlandi.
Gátlisti með umsókn – verður að fylgja með
Leiðbeiningar
Skólar á Suðurlandi geta sótt um meðferð hjá ráðgjafateyminu. Umsókn verður að vera undirrituð af foreldrum/forráðamönnum viðkomandi barns og skólastjóra/deildarstjóra.
Nauðsynleg fylgigögn með umsókn eru:
Greiningargögn frá öðrum sérfræðingum ef þau eru til og gátlisti.
Greiningargögn frá öðrum sérfræðingum ef þau eru til og gátlisti.
Umsókn fylgir samþykki um að viðkomandi sérfræðingar megi skiptast á upplýsingum og hafa samráð um málefni viðkomandi barns. Fagráð ART á Suðurlandi fundar reglulega og fer yfir umsóknir.
Hverjir eiga rétt á meðferð?
Börn sem eiga við hegðunar- og/eða tilfinningavanda að etja eiga rétt á meðferð hjá ART-teyminu. Skilyrði er að heimaskóli hafi reynt öll þau úrræði sem þar eru tiltæk.