
Akureyri tók vel á móti okkur í ART teyminu í upphafi nýs árs þegar við fórum og héldum þar fyrsta réttindanámskeið ársins. Ellefu manns sátu námskeiðið sem gekk glimrandi vel og við fögnum nýjum félögum.

Akureyri tók vel á móti okkur í ART teyminu í upphafi nýs árs þegar við fórum og héldum þar fyrsta réttindanámskeið ársins. Ellefu manns sátu námskeiðið sem gekk glimrandi vel og við fögnum nýjum félögum.