ART réttindanámskeið á Selfoss
Núna erum við inni á öðrum degi á þessu frábæra námskeiði með rosalega flottum hóp, frá ólíkum landshlutum
Núna erum við inni á öðrum degi á þessu frábæra námskeiði með rosalega flottum hóp, frá ólíkum landshlutum
Réttindanámskeið fyrir leikskóla verður haldið dagana 24, 25 og 26 febrúar á Austurvegi 56 3. hæð.
Skráning fer fram á simenntun@skolasud.is
Kynning verður haldin í Grunnskólanum á Egilstöðum nk. föstudag, þann 15. janúar, fyrir leik- og grunnskóla og starfsfólk annarra kerfa, svo sem félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu, svæðisskrifstofu o.s.frv. Vonumst til að sjá sem flesta.
kveðja,
Teymið