Kynning á haustþingi leikskólakennara
Það var gaman að hafa kynningu fyrir hressa leikskólakennarar sem vildu kynna sér hvað ART er. Mynd kemur síðar.
Það var gaman að hafa kynningu fyrir hressa leikskólakennarar sem vildu kynna sér hvað ART er. Mynd kemur síðar.
Alls verða þrjár kynningar á ART
Fimmtudagur 24/9 kl.10 -1200 fyrir Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á suðurlandi
Föstudagur 25/9 kl. 10 – 1200 fyrir haustþing 8. svæðadeildar félags leikskólakennara
Föstudagur 25/9 kl. 10 – 1130 fyrir starfsfólk Sunnulækjarskóla
Sjáumst hress
ART teymið
Hressir leikskólakennarar á námskeiði á Selfossi dagana 19-21 ágúst.
Gangi ykkur vel þegar þið eruð komnar á stað með ykkar hópa.
KV.
ART – teymið