ART í leikskólanum Árbæ
Stelpurnar í leikskólanum Árbæ eru að gera frábæra hluti. Tveir hópar komnir af stað þrisvar sinnum í viku og allt gengur vel.
Flott hjá ykkur stelpur.
ART – teymið
Stelpurnar í leikskólanum Árbæ eru að gera frábæra hluti. Tveir hópar komnir af stað þrisvar sinnum í viku og allt gengur vel.
Flott hjá ykkur stelpur.
ART – teymið
Nú er komið að því að meta ART- verkefnið. Úttektaraðili verður Félagsvísindastofnun Íslands. Úttekin hefst í mars.