Author name: stjori

ART í leikskólanum Árbæ

Stelpurnar í leikskólanum Árbæ eru að gera frábæra hluti. Tveir hópar komnir af stað þrisvar sinnum í viku og allt gengur vel.
Flott hjá ykkur stelpur.

ART – teymið

Mat á ART

Nú er komið að því að meta ART- verkefnið. Úttektaraðili verður Félagsvísindastofnun Íslands. Úttekin hefst í mars.

Útskrift grunnskólakennara

Núna hafa fyrstu kennarar ársins útskrifast. Þeir eru að gera rosalega góða vinnu og margir komnir eða að komast af stað með nýja hópa
Til hamingju með þetta óskar
ART – teymið

Scroll to Top