Author name: stjori

Kynning

ART var kynnt á SASS þinginu á Hvolsvelli.

Enn eitt námskeiðið

Núna er eitt námskeið í viðbót komið á stað og er það haldið úti í Vestmannaeyjum. Það er fullt að vanda. Bjarni heldur þetta námskeið fyrir Grunnskólakennara og stjórnendur. 

Nýtt vinnutengt efni

Skoðið undir  annað efni í græna kassanum Núna er búið að þýða kafla tvö í prepare (vinnuþýðing). Skemmtið ykkur vel við lesturinn.

Scroll to Top