Author name: stjori

ART námskeið hefst 17 – 19 Janúar

Námskeiðið verður haldið í Vallarskóla, Sandvíkurmegin í stofu 204 annari hæð.
Við byrjum kl. 09:00 og erum að til kl. 16:00 þessa þrjá daga.

Umskóknafrestur fyrir vorönn 2011

Umsóknarfrestur vegna aðkomu ART teymis í meðferð á vorönn 2011 er til 10. desember n.k.
Umsóknir berist til
ART – teymis  
Skólaskrifstofa Suðurlands
Austurvegi 56
800 Selfoss

Scroll to Top