Author name: stjori

Bíódagur 30. nóvember

Nú er komið að bíódegi fyrir leikskólakennara sem voru á námskeiði dagana 5-7. október 2010.
Við verðum að Austurvegi 3 sama hús og Krónan. Labbið inn hjá lögmennum Suðurlands og Intrum, síðan inn um hurðina hjá Intrum og þar alveg inn ganginn.
Verður gaman að sjá ykkur.

KV.
ART- teymið

Bíódagur 25. nóvember

Nú er komið að bíódeginum og verðum við í Ráðhúsi Árborgar austurvegi 2. þriðju hæð. Gengið er inn á bakhlið húsins. Við byrjum kl. 09:00 og verðum að til kl. 15:oo eða þangað til við erum búin.
Verið velkomin
Teymið

Nýtt vinnutengt efni

Skoðið undir  annað efni í græna kassanum Núna er búið að þýða kafla tvö í prepare (vinnuþýðing). Skemmtið ykkur vel við lesturinn.

Scroll to Top