Fjölskyldu ART
Fjölskyldu ART er komið af stað á haustönn.
Frestur til að skila inn umsóknum fyrir vorönn er 6. desember nk.
Fjölskyldu ART er komið af stað á haustönn.
Frestur til að skila inn umsóknum fyrir vorönn er 6. desember nk.
Álfheiður Ingólfsdóttir mun hefja störf sem ráðgjafi hjá ART teyminu í ágúst.
Álfheiður er ART þjálfari og grunnskólakennari.
Hún hefur starfað sem slíkur í fjölda ára, hún hefur fjölbreytta kennslu reynslu og hefur meðal annars einbeitt sér að börnum með hegðunar- og/eða tilfinningavanda.
Við hlökkum til að starfa með Álfheiði og bjóðum hana velkomna.