Réttindanámskeið ART

 

Á ART námskeiðum leikum við okkur líka og borðum góðan mat 😄
Nú er orðið fullt á janúar námskeiðið okkar  en hægt er að skrá sig á biðlista.
 

Fjölskyldu ART

Fjölskyldu ART er komið af stað á haustönn.

Frestur til að skila inn umsóknum fyrir vorönn er 6. desember nk.

Réttindanámskeið að hausti

Það var líf og fjör þegar fyrstu réttindanámskeiðin voru haldin nú í ágústbyrjun. Við óskum öllum þátttakendum velfarnaðar í áframhaldandi þjálfun og hlökkum til að fylgjast með.

Scroll to Top