Author name: stjori

Útskrift

Nú hafa 22 leikskólakennarar lokið námi og fengið viðurkenningarskjöl afhent því til staðfestingar. Allar búnar að standa sig vel og hafa gert góða vinnu og allar tilbúnar í slaginn að halda áfram.
Hamingjuóskir frá ART-teyminu og gangi ykkur vel í framtíðinni.

Vorönn hafin

 Við viljum minna alla leikskólakennara á útskriftardaginn 14. janúar Austurveg 56, frá kl. 13.00 – 16.00.

Jólafrí

ART – teymið fer í jólafrí frá og með 22 des. og við komum aftur í vinnuna 5. jan.

Bestu jóla- og nýárskveðjur til allra og þökk fyrir gott samstarf á þessu ári.

Kveðja
ART-teymið

Scroll to Top