Leikskólinn Kæribær fær ART-vottun!

Miðvikudaginn 31.maí fékk leikskólinn Kæribær á Kirkjubæjarklaustri afhennta ART vottun til þriggja ára. ART teymið mætti á vorhátíð skólans og afhennti skjal í viðurvist foreldra, barna og starfsfólks skólans.

Við óskum Kærabæ innilega til hamingju og hlökkum til áframhaldandi samstarfs. 
 

Kolbrún hættir í ART teyminu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú hefur Kolbrún hætt störfum hjá ART teyminu. Þökkum við henni þá ötulu vinnu sem að hún hefur sinnt síðast liðin þrjú ár hér í teyminu. Óskum við henni velfarnaðar í nýju starfi.

ART teymið