Author name: stjori

Réttindanámskeið að hefjast!

ART réttindanámskeið verður haldið fyrir starfsfólk Grunnskóla 27-29 janúar á Austurvegi 56. 3. hæð. Við byrjum kl. 09:00 alla morgna.  Enn eigum við örfá laus pláss fyrir áhugasama. 

Kynning á Arti

Art-teymið óskar öllum gleðilegs árs og þakkar samstarfið á liðnu ári.
Á fyrsta vinnudegi á nýju ári 04.01.2010  var haldin kynning fyrir annað starfsfólk í grunnskólum á Suðurlandi.  Starfsfólkið kom úr grunnskólum Hveragerðis, Flóaskóla og Flúðum.  Áhugasamur og skemmtilegur hópur.

Óskir um gleðileg jól

Við hjá ART -teyminu óskum börnum, foreldrum og öllu starfsfólki gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum fyrir það liðna.

Bestu kveðjur
ART – teymið

Scroll to Top