Nýr ráðgjafi

Selma Harðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá ART teymi Suðurlands. Selma hefur starfað við kennslu í grunnskóla og er ART þjálfari. Selma er góð viðbót við teymið og við bjóðum hana velkomna til starfa.

Scroll to Top